Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andleg fötlun
ENSKA
mental disability
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Örorkubætur fela í sér bætur, sem tryggja þeim einstaklingum tekjur sem eru undir hefðbundnum eftirlaunaaldri, sem hafa skerta getu til að stunda vinnu og afla tekna og sem eru yfir þeim lágmarksmörkum, sem mælt er fyrir um í löggjöf af völdum líkamlegrar eða andlegrar fötlunar.

[en] Disability benefits refer to benefits that provide an income to persons below standard retirement age whose ability to work and earn is impaired beyond a minimum level laid down by legislation by a physical or mental disability.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1980/2003 frá 21. október 2003 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar skilgreiningar og uppfærslu á skilgreiningum

[en] Commission Regulation (EC) No 1980/2003 of 21 October 2003 implementing Regulation (EC) No 1177/2003 of the European Parliament and of the Council concerning Community statistics on income and living conditions (EU-SILC) as regards definitions and updated definitions

Skjal nr.
32003R1980
Aðalorð
fötlun - orðflokkur no. kyn kvk.