Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fttamaður
ENSKA
refugee
DANSKA
flygtning
SÆNSKA
flykting
FRANSKA
réfugié
ÞÝSKA
Flüchtling
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í því skyni að útiloka peningasendingar til Alþýðulýðveldisins Kóreu og samkvæmt gildandi landsbundnum lagaskilyrðum og málsmeðferðarreglum, skulu aðildarríki ekki endurnýja atvinnuleyfi ríkisborgara Alþýðulýðveldisins Kóreu sem staddir eru á yfirráðasvæði þeirra, að undanskildum flóttamönnum og öðrum aðilum sem njóta alþjóðlegrar verndar.

[en] With a view to eliminating remittances to DPRK, and subject to applicable national legal requirements and procedures, Member States shall not renew work authorisations for DPRK nationals present on their territory, except for refugees and other persons benefiting from international protection.

Skilgreining
maður sem er utan heimalands síns og getur ekki eða vill ekki færa sér í nyt vernd þess lands af ástæðuríkum ótta við að verða ofsóttur þar vegna kynþáttar, trúarbragða, þjóðernis, aðildar í sérstökum félagasamtökum eða vegna stjórnmálaskoðana. Einnig maður sem er ríkisfangslaus og er utan þess lands þar sem hann áður hafði reglulegt aðsetur og getur ekki eða vill ekki hverfa aftur þangað vegna ótta við slíkar aðstæður sem fyrr var getið um
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1860 frá 16. október 2017 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu

[en] Council Decision (CFSP) of 16 October 2017 amending Decision (CFSP) 2016/849 concerning restrictive measures against the Democratic People´s Republic of Korea

Skjal nr.
32017D1860
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira