Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
á eftirlaunum
ENSKA
retired
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Þessi breyta skal taka til heildarfjölda félagsaðila í lífeyriskerfum, eins og þau eru skilgreind í breytunni Fjöldi lífeyriskerfa (11 61 0), sem eru undir stjórn lífeyrissjóða. Hún felur í sér fjölda virkra félagsaðila, fjölda félagsaðila sem eiga geymd réttindi og fjölda starfsmanna á eftirlaunum. Fjölda félagsaðila ætti að telja við lok viðmiðunartímabilsins.

[en] This variable shall comprise the total number of members whose pension schemes - as defined in the variable Number of pension schemes (11 61 0) - are under the administration of pension funds. This includes the number of active members, deferred members and retired persons. The number of members should be counted at the end of the reference period.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 250/2009 frá 11. mars 2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 295/2008 að því er varðar skilgreiningar á könnunaratriðum, tæknilegt snið gagnasendinga, kröfur um tvöfalda skýrslugjöf fyrir atvinnugreinaflokkun Evrópubandalaganna, endursk. 1.1, og atvinnugreinaflokkun Evrópubandalaganna, 2. endursk., og undanþágur sem ber að veita vegna hagskýrslna um skipulag fyrirtækja

[en] Commission Regulation (EC) No 250/2009 of 11 March 2009 implementing Regulation (EC) No 295/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the definitions of characteristics, the technical format for the transmission of data, the double reporting requirements for NACE Rev.1.1 and NACE Rev.2 and derogations to be granted for structural business statistics

Skjal nr.
32009R0250
Önnur málfræði
forsetningarliður