Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að heimili leysist upp
ENSKA
household disappearing
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Úrtaksheimili telst vera óskipt (heilt) ef það er áfram eitt heimili án þess að viðbótarheimili sé stofnað og án þess að það leysist upp, jafnvel þó að samsetning þess kunni að hafa breyst frá fyrri bylgju vegna dauðsfalla, flutnings heimilismanna eða vegna þess að aðrir íbúar þess hafa farið þaðan, aðrir bæst við eða vegna fæðinga.

[en] A sample household is said to be entire (whole) if it remains as one household, without forming an additional household and without the household disappearing, even though there may have been changes in its composition from the previous wave due to deaths, members moving out of scope or co-residents leaving the household, people joining the household or births.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1981/2003 frá 21. október 2003 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar framkvæmdarþætti og tilreikningsaðferðir

[en] Commission Regulation (EC) No 1981/2003 of 21 October 2003 implementing Regulation (EC) No 1177/2003 of the European Parliament and of the Council concerning Community statistics on income and living conditions (EU-SILC) as regards the fieldwork aspects and the imputation procedures

Skjal nr.
32003R1981
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira