Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flúor
ENSKA
fluorine
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Sameiginleg rannsóknarmiðstöð framkvæmdastjórnarinnar hefur, í samráði við viðkomandi aðila, rannsakað tilteknar niðurstöður er varða flúor í kalkkenndum sjávarþörungum. Sú rannsókn staðfesti að bakgrunnsstyrkur flúors í kalkkenndum sjávarþörungum er í sumum tilvikum yfir hámarksgildinu sem mælt er fyrir um fyrir flúor í kalkkenndum sjávarþörungum.

[en] The Joint Research Centre of the European Commission has examined in cooperation with the concerned parties certain findings concerning fluorine in calcareous marine algae. That examination has established that the background presence of fluorine in calcareous marine algae in some instances exceeds the maximum level laid down for fluorine in calcareous marine algae.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1869 frá 7. nóvember 2019 um breytingu og leiðréttingu á I. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/32/EB að því er varðar hámarksgildi fyrir tiltekin óæskileg efni í fóðri

[en] Commission Regulation (EU) 2019/1869 of 7 November 2019 amending and correcting Annex I to Directive 2002/32/EC of the European Parliament and of the Council as regards maximum levels for certain undesirable substances in animal feed

Skjal nr.
32019R1869
Athugasemd
Heitið ,flúor´ er notað í efnaheitum og yfirleitt þegar vísað er til efnisins, sjá hins vegar ,flúrljómandi´, ,flúrskin´ o.s.frv. Flúor er frumefni.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
flúr
ENSKA annar ritháttur
fluor

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira