Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brauðaldin
ENSKA
breadfruit
DANSKA
brødfrugt
SÆNSKA
brödfrukt
FRANSKA
fruit à pain
ÞÝSKA
Brotfrucht
LATÍNA
Artocarpus altilis
Samheiti
[en] breadnut, artocarpe
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Matvælaöryggisstofnunin komst að þeirri niðurstöðu að tilteknar upplýsingar vantaði um CXL-hámarksgildi fyrir gullapelsínur, litkaber, píslaraldin, kaktusfíkjur, stjörnuepli, persímónur, lárperur, papæjualdin, granatepli, morgunberkjur, gvövur, brauðaldin, dáraaldin og nónberkjur í tengslum við nýju skilgreininguna á leifum og að þörf væri á frekari athugun áhættustjórnenda. Þar eð engin áhætta er fyrir hendi fyrir neytendur ætti að fastsetja hámarksgildi leifa fyrir þessar afurðir í II. viðauka við reglugerð (EB) nr. 396/2005 við gildandi CXL-hámarksgildi.

[en] The Authority concluded that concerning the Codex maximum residue levels (CXLs) for kumquats, litchis/lychees, passionfruits/maracujas, prickly pears/cactus fruits, star apples/cainitos, American persimmons/Virginia kaki, avocados, papayas, Granate apples/pomegranates, cherimoyas, guavas, breadfruits, durians and soursops/guanabanas, some information was not available in relation to the new residue definition and that further consideration by risk managers was required.

Skilgreining
[en] breadfruit (Artocarpus altilis) is a species of flowering tree in the mulberry and Jackfruit family (Moraceae) originating in the South Pacific and that was eventually spread to the rest of Oceania. British and French navigators introduced a few Polynesian seedless varieties to Caribbean islands during the late 18th century, and today it is grown in some 90 countries throughout South and Southeast Asia, the Pacific Ocean, the Caribbean, Central America and Africa. Its name is derived from the texture of the moderately ripe fruit when cooked, similar to freshly baked bread; it has a potato-like flavor (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/192 frá 12. febrúar 2020 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir próklóras í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) 2020/192 of 12 February 2020 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for prochloraz in or on certain products

Skjal nr.
32020R0192
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
bread fruit
breadfruit tree

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira