Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bráðabirgðagildi fyrir þolanlegan hámarksdagskammt
ENSKA
provisional maximum tolerable daily intake
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Að því er varðar patúlín lýsti vísindanefndin um matvæli, á fundi sínum 8. mars 2000, yfir stuðningi við það að bráðabirgðagildi fyrir þolanlegan hámarksdagskammt (PMTDI) af patúlíni skyldi vera 0,4 g/kg líkamsþyngdar.
[en] As regards patulin, the SCF endorsed in its meeting on 8 March 2000 the provisional maximum tolerable daily intake (PMTDI) of 0,4 g/kg bw for patulin.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 364, 20.12.2006, 14
Skjal nr.
32006R1881
Aðalorð
bráðabirgðagildi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
PMTDI