Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
breiðblaða salatfífill
ENSKA
broad-leaf endive
DANSKA
bredbladet endivie
SÆNSKA
escarolesalat
FRANSKA
scarole, chicorée scarole
ÞÝSKA
Eskariol, Breitblättrige Endivie
LATÍNA
Cichorium endivie latifolia
Samheiti
[en] Batavian endive, escarole, plain-leaved endive, scarole

Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Reglugerð (EB) nr. 396/2005, eins og sú reglugerð var áður en henni var breytt með þessari reglugerð, gildir áfram um afurðir sem voru framleiddar á lögmætan hátt fyrir 13. nóvember 2014:
...
að því er varðar virka efnið pýmetrósín í og á öllum afurðum, að undanskildum breiðblaða salatfíflum.

[en] Regulation (EC) No 396/2005 as it stood before being amended by this Regulation shall continue to apply to products which were lawfully produced before 13 November 2014:
...
as regards the active substance pymetrozine in and on all products except escarole (broad-leaf endive).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 398/2014 frá 22. apríl 2014 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir benþíavalíkarb, sýasófamíð, sýhalófópbútýl, forklórfenúrón, pýmetrósín og silþíófam í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) No 398/2014 of 22 April 2014 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for benthiavalicarb, cyazofamid, cyhalofop-butyl, forchlorfenuron, pymetrozine and silthiofam in or on certain products

Skjal nr.
32014R0398
Athugasemd
Áður þýtt sem ,stórblaða salatfífill´ en breytt 2010.

Aðalorð
salatfífill - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
broad-leaved endive