Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hætta launuðu starfi
ENSKA
retire
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Atvinnuleysisbætur fela í sér bætur sem ... koma alveg eða að hluta til í stað tekna sem eldri starfsmaður, sem hættir launuðu starfi, verður af áður en löglegum eftirlaunaaldri er náð vegna fækkunar starfa af hagrænum ástæðum, ...

[en] Unemployment benefits refer to benefits that replace in whole or in part income lost by ... an older worker who retires from gainful employment before the legal retirement age because of job reductions for economic reasons, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1980/2003 frá 21. október 2003 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar skilgreiningar og uppfærslu á skilgreiningum

[en] Commission Regulation (EC) No 1980/2003 of 21 October 2003 implementing Regulation (EC) No 1177/2003 of the European Parliament and of the Council concerning Community statistics on income and living conditions (EU-SILC) as regards definitions and updated definitions

Skjal nr.
32003R1980
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira