Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fóstureyðing
ENSKA
abortion
DANSKA
induceret abort, provokeret abort
FRANSKA
avortement provoqué, avortement intentionnel
ÞÝSKA
Abtreibung, Schwangerschaftsabbruch
Samheiti
meðgöngurof, þungunarrof
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Bókun nr. 7 um fóstureyðingar á Möltu

[en] Protocol No 7 on abortion in Malta
Skilgreining
læknisaðgerð sem kona gengst undir í því skyni að binda endi á þungun áður en fóstrið hefur náð lífvænlegum þroska ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Aðildarviðræður Tékklands, Eistlands, Kýpur, Lettlands, Litháens, Ungverjalands, Möltu, Póllands, Slóveníu og Slóvakíu við Evrópusambandið, XIV. viðauki

Skjal nr.
ESB-stækkun-aa00001
Athugasemd
Í Læknablaðinu og í ýmsum fjölmiðlum má finna dæmi um notkun íðorðanna ,meðgöngurof´ og ,þungunarrof´ (2018). Sjá einnig frumvarp til laga um þungunarrof (þingskjal 521) á vef Alþingis.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
þungunarrof

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira