Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vátryggingamiðlun
ENSKA
insurance mediation
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Samræming ákvæða aðildarríkjanna um fagkröfur og skráningu einstaklinga, sem hefja og stunda vátryggingamiðlun, getur því bæði stuðlað að því að einn óskiptur fjármálaþjónustumarkaður verði að veruleika og að bættri vernd viðskiptavina á þessu sviði.

[en] The coordination of national provisions on professional requirements and registration of persons taking up and pursuing the activity of insurance mediation can therefore contribute both to the completion of the single market for financial services and to the enhancement of customer protection in this field.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/92/EB frá 9. desember 2002 um miðlun vátrygginga

[en] Directive 2002/92/EC of the European Parliament and of the Council of 9 December 2002 on insurance mediation

Skjal nr.
32002L0092
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira