Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sáttameðferð
ENSKA
mediation procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Nafn og heimilisfang aðilans sem sér um meðferð kærumála og, ef við á, sáttameðferð. Nákvæmar upplýsingar um það hvenær leggja má fram kæru í síðasta lagi eða, ef þörf krefur, nafn, heimilisfang, símanúmer, bréfasímanúmer og tölvupóstfang þjónustunnar sem veitir þessar upplýsingar.

[en] Name and address of the body responsible for appeal and, where appropriate, mediation procedures. Precise information concerning the deadline for lodging appeals or, if need be, the name, address, telephone number, fax number and e-mail address of the service from which this information may be obtained.

Skilgreining
samskiptaferli sem miðar að því að koma á sátt milli aðila sem átt hafa í ágreiningi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/23/ESB frá 26. febrúar 2014 um gerð sérleyfissamninga

[en] Directive 2014/23/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on the award of concession contracts

Skjal nr.
32014L0023
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
mediation

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira