Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirliggjandi eign
ENSKA
underlying asset
Svið
félagaréttur (reikningsskil)
Dæmi
[is] Í samningi er afnotaréttur af eigninni látinn af hendi sé í samningnum rétturinn til að ráða yfir notkun undirliggjandi eignar látinn af hendi til kaupandans (leigutakans).
[en] An arrangement conveys the right to use the asset if the arrangement conveys to the purchaser (lessee) the right to control the use of the underlying asset.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 305, 24.11.2005, 39
Skjal nr.
32005R1910
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,eign sem liggur til grundvallar´ en breytt 2012.
Aðalorð
eign - orðflokkur no. kyn kvk.