Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jaðartönn
ENSKA
corner tooth
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... að stytta á jafnan hátt jaðartennur smágrísa með því að sverfa þær eða skerða áður en þeir verða átta daga þannig að eftir verður óskaddað slétt yfirborð. Heimilt er að stytta skögultennur galta ef nauðsyn krefur til að koma í veg fyrir að önnur dýr særist eða af öryggisástæðum, ...

[en] ... reduction of corner teeth of piglets by grinding or clipping not later than the seventh day of life of the piglets leaving an intact smooth surface; boars'' tusks may be reduced in length where necessary to prevent injuries to other animals or for safety reasons, ...

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/93/EB frá 9. nóvember 2001 um breytingu á tilskipun 91/630/ EBE þar sem mælt er fyrir um lágmarksdýraverndarkröfur fyrir svín

[en] Commission Directive 2001/93/EC of 9 November 2001 amending Directive 91/630/EEC laying down minimum standards for the protection of pigs

Skjal nr.
32001L0093
Athugasemd
,Jaðartennur´ eru ystu framtennurnar en framar eru ,miðtennur´ og ,inntennur´. Aftan jaðartanna eru augntennur.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira