Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðföng
ENSKA
input
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Það sem einkennir starfsemi er aðföng (vara og þjónustu), framleiðsluferli og framleiðsluafurðir (ESA-95, liður 2.103). Aðalstarfsemi starfsstöðvar framleiðslueiningar er sú starfsemi sem hefur hæsta vinnsluvirðið af þeirri starfsemi sem fer fram innan einingarinnar.

[en] An activity is characterised by an input of products (goods and services), a production process and an output of products (ESA 95, 2.103). The principal activity of a local KAU is the activity whose value added is greater than that of any other activity carried out within the unit.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 138/2004 frá 5. desember 2003 um hagreikninga landbúnaðarins í Bandalaginu

[en] Regulation (EC) No 138/2004 of the European Parliament and of the Council of 5 December 2003 on the economic accounts for agriculture in the Community

Skjal nr.
32004R0138
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð