Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhendingardagur á gögnum
ENSKA
delivery date of data
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] ... rétt tímasetning: lýtur að tímanum milli raunverulegs afhendingardags til Hagstofu Evrópubandalaganna á gögnum og dagsins þegar hefði átt að afhenda þau, t.d. með tilliti til dagsetninga sem miðað er við í opinberum útgáfuáætlunum sem mælt er fyrir um í reglugerðum eða aðilar hafa áður komið sér saman um

[en] "Punctuality" refers to the time lag existing between the actual Eurostat delivery date of data and the target date when it should have been delivered, for instance, with reference to dates announced in some official release calendar, laid down by regulations or previously agreed among partners

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 28/2004 frá 5. janúar 2004 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar sundurliðaðar áfanga- og lokagæðaskýrslur

[en] Commission Regulation (EC) No 28/2004 of 5 January 2004 implementing Regulation (EC) No 1177/2003 of the European Parliament and of the Council concerning Community statistics on income and living conditions (EU-SILC) as regards the detailed content of intermediate and final quality reports

Skjal nr.
32004R0028
Aðalorð
afhendingardagur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira