Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
borgaraleg samtök
ENSKA
civil society organisation
Svið
borgaraleg réttindi
Dæmi
[is] Allir aðilar, sem sýna með fullnægjandi sönnunum fram á lögmæta hagsmuni að því er varðar heilbrigði, þ.m.t. borgaraleg samtök og aðilar sem eiga viðskiptahagsmuna að gæta, s.s. framleiðslufyrirtæki, ræktendur, innflytjendur og framleiðendur afurða sem falla undir I. viðauka, geta einnig lagt fram umsókn hjá aðildarríki í samræmi við 7. gr.

[en] All parties demonstrating, through adequate evidence, a legitimate interest in health, including civil society organisations, as well as commercially interested parties such as manufacturers, growers, importers and producers of products covered by Annex I may also submit an application to a Member State in accordance with Article 7.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 frá 23. febrúar 2005 um hámarksgildi fyrir varnarefnaleifar í eða á matvælum og fóðri úr plöntu- og dýraríkinu og um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE

[en] Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council of 23 February 2005 on maximum residue levels of pesticides in or on food and feed of plant and animal origin and amending Council Directive 91/414/EEC

Skjal nr.
32005R0396
Athugasemd
Áður þýtt sem ,borgaraleg samfélagsstofnun´ en breytt 2010.

Aðalorð
samtök - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
civil society organization