Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- einingarstig
- ENSKA
- unit level
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
- [is] Heildarfjöldi brottfallsliða og fjöldi athugasemda í úrtakinu á einingarstigi sameiginlegra þversniðsvísa Evrópusambandsins á grundvelli þversniðsþáttar hagskýrslna Evrópusambandsins um tekjur og lífskjör miðað við ráðstöfunartekjur á neyslueiningu og óleiðréttan launamun kynjanna (ef við á),
- [en] Total item non-response and number of observations in the sample at unit level of the common cross-sectional European Union indicators based on the cross-sectional component of EU-SILC, for equivalised disposable income and for the unadjusted gender pay gap (if applicable)
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 5, 2004-01-09, 69
- Skjal nr.
- 32004R0028
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.