Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
langsniðsþáttur hagskýrslna ESB um tekjur og lífskjör
ENSKA
EU-SILC longitudinal component
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Tilgreina skal eftirfarandi upplýsingar fyrir aðildarríki sem nota staðgengla þegar eining svarar ekki fyrir fyrstu bylgju langsniðsþáttar hagskýrslna Evrópusambandsins um tekjur og lífskjör.

[en] For the first wave of the EU-SILC longitudinal component, the following information will be provided for Members States where substitutions are applied in cases of unit non-response.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 28/2004 frá 5. janúar 2004 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar sundurliðaðar áfanga- og lokagæðaskýrslur


[en] Commission Regulation (EC) No 28/2004 of 5 January 2004 Implementing Regulation (EC) No 1177/2003 of the European Parliament and of the Council concerning Community statistics on income and living conditions (EU-SILC) as regards the detailed content of intermediate and final quality reports


Skjal nr.
32004R0028
Aðalorð
langsniðsþáttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira