Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópsk aðgerðaáætlun um umferðaröryggi
ENSKA
European road safety action programme
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þessi tilskipun er hluti af evrópsku aðgerðaáætluninni um umferðaröryggi og heimilt er að bæta við hana innlendum ráðstöfunum til að banna eða takmarka notkun varnarbúnaðar framan á ökutækjum sem þegar er á markaðnum áður en hún tekur gildi.

[en] This Directive is part of the European road safety action programme and may be supplemented by national measures to prohibit or restrict the use of frontal protection systems already on the market before its entry into force.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/66/EB frá 26. október 2005 um notkun varnarbúnaðar framan á vélknúnum ökutækjum og um breytingu á tilskipun ráðsins 70/156/EBE

[en] Directive 2005/66/EC of the European Parliament and of the Council of 26 October 2005 relating to the use of frontal protection systems on motor vehicles and amending Council Directive 70/156/EEC

Skjal nr.
32005L0066
Aðalorð
aðgerðaáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira