Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rúmfræðilegur
ENSKA
geometric
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... viðmiðunarlína fremstu brúnar vélarhlífar: rúmfræðileg skurðlína snertipunktanna sem liggur á milli beinnar brúnar, sem er 1 000 mm að lengd, og yfirborðs vélarhlífarinnar að framan, þegar beina brúnin, sem er höfð samsíða lóðréttu lengdarmiðjuplani ökutækisins og sem hallar aftur um 50° og lægri endinn er 600 mm fyrir ofan jörðu, er færð yfir og í snertingu við fremstu brún vélarhlífarinnar.
[en] ... ''bonnet leading edge reference line'' means the geometric trace of the points of contact between a straight edge 1 000 mm long and the front surface of the bonnet, when the straight edge, held parallel to the vertical longitudinal plane of the car and inclined rearwards by 50° and with the lower end 600 mm above the ground, is traversed across and in contact with the bonnet leading edge.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 309, 2005-11-25, 37
Skjal nr.
32005L0066
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira