Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einstaklingsskrá
ENSKA
personal register
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Í einstaklingsskránni (R) skal vera færsla fyrir hvern einstakling sem býr á heimilinu eins og sakir standa eða er fjarverandi tímabundið. Í langsniðsþætti þessarar skrár skal einnig vera færsla um sérhvern einstakling sem hefur flust brott eða dáið frá því í fyrri bylgju og um sérhvern einstakling sem bjó á heimilinu í a.m.k. 3 mánuði á tekjuviðmiðunartímabilinu og var ekki öðruvísi skráður í heimilisskrá þessa heimilis.


[en] The personal register file (R) must contain a record for every person currently living in the household or temporarily absent. In the longitudinal component this file must contain also a record for every person who has moved out or died since the previous wave and for every person who lived in the household for at least three months during the income reference period and was not recorded otherwise in the register of this household.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1983/2003 frá 7. nóvember 2003 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar skrá yfir aðalmarkbreytur

[en] Commission Regulation (EC) No 1983/2003 of 21 October 2003 implementing Regulation (EC) No 1177/2003 of the European Parliament and of the Council concerning Community statistics on income and living conditions (EU-SILC) as regards the list of target primary variables

Skjal nr.
32003R1983-C
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira