Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flokkun hagskýrslusvæða
ENSKA
Nomenclature of Territorial Units for Statistics
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Árum saman hefur evrópskum svæðishagskýrslum verið safnað, þær teknar saman og þeim miðlað á grundvelli sameiginlegrar svæðaflokkunar, sem nefnist flokkun hagskýrslusvæða (hér á eftir nefnd NUTS).

[en] For many years European regional statistics have been collected, compiled and disseminated on the basis of a common regional classification, called "Nomenclature of territorial units for statistics" (hereinafter referred to as NUTS).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1059/2003 frá 26. maí 2003 um að taka upp sameiginlega flokkun hagskýrslusvæða (NUTS)

[en] Regulation (EC) No 1059/2003 of the European Parliament and of the Council of 26 May 2003 on the establishment of a common classification of territorial units for statistics (NUTS)

Skjal nr.
32003R1059
Athugasemd
Sjá einnig nýrra flokkunarkerfi hjá ESB (e. common classification of territorial units for statistics).

Aðalorð
flokkun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
NUTS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira