Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Eftirlitskerfið með flugskeytatækni
ENSKA
Missile Technology Control Regime
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Helsta alþjóðasamstarfið sem varðar útflutningseftirlit eru Ástralíuhópnum (AG), sem fjallar um efnavopn, sýkla og eiturefni, Eftirlitskerfið með flugskeytatækni (MTCR), Kjarnbirgjahópurinn (NSG) og Wassenaar-fyrirkomulagið (WA), sem fjallar um hefðbundin vopn og hluti með tvíþætt notagildi.

[en] The most important international cooperation concerning export controls are the Australia Group (AG), which addresses chemical weapons issues, bacteria and toxins, the Missile Technology Control Regime (MTCR), the Nuclear Suppliers Group (NSG) and the Wassenaar Arrangement (WA), which addresses conventional arms and dual-use items issues.

Rit
[is] SAMSTARFSSAMNINGUR STOFNANA ÍSLENSKA RÍKISINS UM EFTIRLIT MEÐ ÚTFLUTNINGI

[en] COOPERATION AGREEMENT BETWEEN THE AGENCIES OF THE STATE OF ICELAND ON EXPORT CONTROLS

Aðalorð
eftirlitskerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
MTCR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira