Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þotueldsneyti
ENSKA
jet fuel
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Blanda afurða frá hreinsunarstöðvum þar sem meira en 40% eru léttar afurðir (bensín fyrir hreyfla, þ.m.t. flugvélabensín, bensínkennt þotueldsneyti, aðrar léttar jarðolíur/léttar blöndur, steinolía, þ.m.t. steinolíukennt þotueldsneyti, gasolíur), gefnar upp sem CO cf 2 cf -vegin tonn (CWT).

[en] Mix of refinery products with more than 40 % light products (motor spirit (gasoline) including aviation spirit, spirit type (gasoline type) jet fuel, other light petroleum oils/light preparations, kerosene including kerosene type jet fuel, gas oils) expressed as CO2 weighted tonne (CWT)

Skilgreining
[en] type of aviation fuel made up of a mixture of a large number of different hydrocarbons designed for use in aircraft powered by gas-turbine engines (IATE, petrochemicals, 2019)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2011/278/ESB frá 27. apríl 2011 um umbreytingarreglur á vettvangi Sambandsins um samræmda úthlutun losunarheimilda án endurgjalds skv. 10. gr. a í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB

[en] Commission Decision 2011/278/EU of 27 April 2011 determining transitional Union-wide rules for harmonised free allocation of emission allowances pursuant to Article 10a of Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira