Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þíósúlfat
ENSKA
thiosulphate
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Brennisteini í formi frumefnis er umbreytt í basískum miðli í fjölsúlfíð og þíósúlfat sem síðan eru oxuð, ásamt súlfítum, ef um þau er að ræða, með vetnisperoxíði.

[en] Elemental sulphur is converted in an alkaline medium into polysulphides and thiosulphate; these, together with any sulphites which may be present, are then oxidised with hydrogen peroxide.

Rit
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2003/2003 frá 13. október 2003 um áburð
[en] Regulation (EC) No 2003/2003 of the European Parliament and of the Council of 13 October 2003 relating to fertilisers

Skjal nr.
32003R2003
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.