Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áferðar- og frágangsefni
ENSKA
finishing agents
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Viðmiðun 7. Losun formaldehýðs úr gólfklæðningunum og burðarplötunni

Gólfklæðningar, sem er framleiddar með notkun burðarplatna, límefna, resína eða áferðar- og frágangsefna, að stofni til úr formaldehýði, og, ef þær eru notaðar, ómeðhöndlaðar burðarplötur, sem eru framleiddar með notkun límefna eða resína að grunni til úr formaldehýði, skulu hafa eitt af eftirfarandi: ...

[en] Criterion 7. Emissions of formaldehyde from the floor coverings and the core board

The floor covering manufactured by using formaldehyde-based core boards, adhesives, resins or finishing agents and if used, the untreated core boards manufactured by using formaldehyde-based adhesives or resins shall have either of the following: ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/176 frá 25. janúar 2017 um að setja viðmiðanir fyrir umhverfismerki ESB vegna gólfklæðninga að meginhluta úr viði, korki og bambus

[en] Commission Decision (EU) 2017/176 of 25 January 2017 on establishing EU Ecolabel criteria for wood-, cork- and bamboo-based floor coverings

Skjal nr.
32017D0176
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.