Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hjólbarði
ENSKA
tyre
DANSKA
dæk
SÆNSKA
däck
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ef gerð hjólbarða er samþykkt í fleiri en einum flokki hjólbarða (t.d. C1 og C2) skal nota þann flokkunarkvarða við ákvörðun flokks eldsneytisnýtni þessarar gerðar hjólbarða sem á við hæsta flokk hjólbarða (t.d. C2 ekki C1).

[en] If a tyre type is approved for more than one tyre class (e.g. C1 and C2), the grading scale used to determine the fuel efficiency class of this tyre type should be that which is applicable to the highest tyre class (e.g. C2, not C1).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1222/2009 frá 25. nóvember 2009 um merkingu hjólbarða að því er varðar eldsneytisnýtingu og aðrar nauðsynlegar kennistærðir

[en] Regulation (EC) No 1222/2009 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2009 on the labelling of tyres with respect to fuel efficiency and other essential parameters

Skjal nr.
32009R1222
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira