Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hjólbarðasóli
ENSKA
tyre tread
DANSKA
slidbane
SÆNSKA
slitbana, löpyta
Samheiti
slitflötur hjólbarða
Svið
vélar
Dæmi
[is] Prófunarsamstæðunni er ætlað að líkja eftir aðstæðum þar sem tækið er uppsett í ökutæki einkum með tilliti til vatnsmagns og krafts sem frá vatninu stafar þegar hjólbarðasólinn þeytir því upp.

[en] The test assembly is intended to reproduce the conditions under which the device is to function when fitted to a vehicle as regards the volume and speed of the water thrown up from the ground by the tyre tread.

Skilgreining
[en] that part of a tyre''s rubber circumference which comes into contact with the ground, protects the carcass against mechanical damage and contributes to ground adhesion (IATE, TRANSPORT, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 109/2011 frá 27. janúar 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 661/2009 að því er varðar gerðarviðurkenningarkröfur tiltekinna flokka vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra varðandi hjól- og aurhlífabúnað

[en] Commission Regulation (EU) No 109/2011 of 27 January 2011 implementing Regulation (EC) No 661/2009 of the European Parliament and of the Council as regards type-approval requirements for certain categories of motor vehicles and their trailers as regards spray suppression systems

Skjal nr.
32011R0109
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira