Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hættuástand
ENSKA
crisis
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Skipstjórar, yfirstýrimenn, yfirvélstjórar, 2. vélstjórar og allir aðrir, sem hafa með höndum bein ábyrgðarstörf vegna öryggis farþega í neyðartilvikum um borð í ekjufarþegaskipum, skulu hafa lokið viðurkenndu námi í að takast á við hættuástand og mannlegu atferli eins og tilgreint er í 5. mgr. þáttar A-V/2 í STCW-reglunum.
[en] Masters, chief mates, chief engineer officers, second engineer officers and any person having responsibility for the safety of passengers in emergency situations on board ro-ro passenger ships shall have completed approved training in crisis management and human behaviour as specified in section A-V/2, Paragraph 5, of the STCW Code.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 172, 17.6.1998, 20
Skjal nr.
31998L0035
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira