Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
raforkureikningur
ENSKA
electricity bill
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Slíkar ráðstafanir geta verið breytilegar í samræmi við tilteknar kringumstæður í hlutaðeigandi aðildarríkjum og geta falið í sér sérstakar ráðstafanir varðandi greiðslu raforkureikninga eða almennari ráðstafanir sem gripið er til innan almannatryggingakerfisins.
[en] Such measures can differ according to the particular circumstances in the Member States in question and may include specific measures relating to the payment of electricity bills, or more general measures taken in the social security system.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 176, 2003-07-15, 37
Skjal nr.
32003L0054
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira