Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skyldubirgir
ENSKA
supplier of last resort
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkjunum er heimilt að tilnefna skyldubirgi fyrir viðskiptavini sem eru tengdir við gaskerfið. Þau skulu tryggja öfluga neytendavernd, einkum með tilliti til gagnsæis, að því er varðar samningsskilmála og skilyrði, almennar upplýsingar og tilhögun á lausn deilumála. Aðildarríkin skulu tryggja að óbundinn viðskiptavinur geti í raun auðveldlega skipt um birgi. Að því er varðar a.m.k. viðskiptavini sem kaupa til heimilisnota, skulu þessar ráðstafanir einnig fela í sér þær sem settar eru fram í I. viðauka.

[en] Member States may appoint a supplier of last resort for customers connected to the gas system. They shall ensure high levels of consumer protection, particularly with respect to transparency regarding contractual terms and conditions, general information and dispute settlement mechanisms. Member States shall ensure that the eligible customer is in fact able easily to switch to a new supplier. As regards at least household customers those measures shall include those set out in Annex I.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/73/EB frá 13. júlí 2009 um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir jarðgas og um niðurfellingu á tilskipun 2003/55/EB

[en] Directive 2009/73/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 concerning common rules for the internal market in natural gas and repealing Directive 2003/55/EC

Skjal nr.
32009L0073
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira