Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
álagstoppur
ENSKA
peak load
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] ... víðtæk eða samþætt stefna sem miðar að því að hafa áhrif á magn og tímasetningu raforkunotkunar til að draga úr frumorkunotkun og álagstoppum með því að veita fjárfestingum í orkunýtniráðstöfunum eða öðrum ráðstöfunum, ...

[en] ... a global or integrated approach aimed at influencing the amount and timing of electricity consumption in order to reduce primary energy consumption and peak loads by giving precedence to investments in energy efficiency measures, or other measures, ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/54/EB frá 26. júní 2003 um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir raforku og um niðurfellingu á tilskipun 96/92/EB

[en] Directive 2003/54/EC of the European Parliament and of the Council of 26 June 2003 concerning common rules for the internal market in electricity and repealing Directive 96/92/EC

Skjal nr.
32003L0054
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.