Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að vera skuldsettur
ENSKA
indebtedness
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þetta skal einkum gera móðurfélaginu kleift að samþykkja árlega fjárhagsáætlun, eða annan sambærilegan gerning, flutningskerfisstjóra, og að setja heildartakmarkanir á því hversu skuldsett dótturfyrirtæki þess sé.
[en] In particular, this shall enable the parent company to approve the annual financial plan, or any equivalent instrument, of the transmission system operator and to set global limits on the levels of indebtedness of its subsidiary.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 176, 2003-07-15, 37
Skjal nr.
32003L0054
Önnur málfræði
nafnháttarliður