Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
daglegur rekstur
ENSKA
day-to-day operation
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Það skal hvorki veita móðurfélaginu heimild til að gefa fyrirmæli um daglegan rekstur né að taka einstakar ákvarðanir varðandi lagningu eða endurnýjun flutnings- og dreifilína, sem fara ekki fram úr árlegu fjárhagsáætluninni eða öðrum sambærilegum gerningi.

[en] It shall not permit the parent company to give instructions regarding day-to-day operations, nor with respect to individual decisions concerning the construction or upgrading of transmission and distribution lines, that do not exceed the terms of the approved financial plan, or any equivalent instrument;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/54/EB frá 26. júní 2003 um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir raforku og um niðurfellingu á tilskipun 96/92/EB

[en] Directive 2003/54/EC of the European Parliament and of the Council of 26 June 2003 concerning common rules for the internal market in electricity and repealing Directive 96/92/EC

Skjal nr.
32003L0054
Aðalorð
rekstur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira