Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnkvæmni
ENSKA
reciprocity
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar framkvæmdastjórnin hefur tekið ákvörðun sem viðurkennir að opinber eftirlits-, gæðatryggingar-, rannsóknar- og viðurlagakerfi fyrir endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki í þriðja landi eða yfirráðasvæði séu jafngild að því er varðar 1. mgr. 46. gr. tilskipunar 2006/43/EB, geta aðildarríki ákveðið að beita henni ekki eða breyta á grundvelli gagnkvæmni 1. og 3. mgr. 45. gr., í tengslum við endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki viðkomandi þriðja lands eða yfirráðasvæðis.

[en] Once the Commission has taken a decision recognising that the public oversight, quality assurance, investigation and penalty system for auditors and audit entities of a third country or territory is equivalent for the purpose of Article 46(1) of Directive 2006/43/EC, Member States may disapply or modify on the basis of reciprocity the requirements of Article 45(1) and (3) in relation to the auditors and audit entities of that third country or territory.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. janúar 2011 um jafngildi opinberra eftirlits-, gæðatryggingar-, rannsóknar- og viðurlagakerfa fyrir endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki í tilteknum þriðju löndum og umbreytingartímabil vegna endurskoðunarstarfsemi endurskoðenda og endurskoðunarfyrirtækja í Evrópusambandinu sem eru frá tilteknum þriðju löndum

[en] Commission Decision of 19 January 2011 on the equivalence of certain third country public oversight, quality assurance, investigation and penalty systems for auditors and audit entities and a transitional period for audit activities of certain third country auditors and audit entities in the European Union

Skjal nr.
32011D0030
Athugasemd
Sjá færslur í Lögfræðiorðabókinni frá 2008 um gagnkvæmni, gagnkvæmnireglu, gagnkvæmt eignarhald, gagnkvæmt tjón, gagnkvæmt vátryggingarfélag, gagnkvæman samning o.fl.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira