Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afskipti
ENSKA
intervention
Samheiti
íhlutun
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu framkvæma skuldbindingar sínar samkvæmt samningi þessum þannig að samræmist meginreglunum um jafnræði fullvalda ríkja og friðhelgi landsvæða þeirra og meginreglunni um bann við afskiptum af innanríkismálum annarra ríkja.

[en] States Parties shall carry out their obligations under this Convention in a manner consistent with the principles of sovereign equality and territorial integrity of States and that of non-intervention in the domestic affairs of other States.

Skilgreining
(í þjóðarétti) afskipti ríkis af innri málefnum annars ríkis. Íhlutun telst almennt þjóðréttarbrot, nema hún byggist á gildri heimild frá þar til bærri alþjóðastofnun eða á samþykki lögmætra yfirvalda í ríki
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)


Rit
[is] Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri, skipulagðri glæpastarfsemi, 12.-15.12.2000

[en] United Nations Convention against Transnational Organized Crime

Skjal nr.
T08Sglæpastarfsemi
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira