Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grandlaus þriðji aðili
ENSKA
bona fide third party
DANSKA
tredjemand i god tro, godtroende tredjemand
SÆNSKA
tredje man i god tro
FRANSKA
tiers de bonne foi, tierce partie de bonne foi
ÞÝSKA
gutgläubige Dritte, gutgläubiger Dritter
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... varði beiðnin ákvæði b-liðar 1. mgr. þessarar greinar, löggilt endurrit upptökuheimildar þeirrar sem samningsríkið, sem leggur fram beiðni, hefur gefið út og styður beiðni sína við, málsatvikalýsing og upplýsingar um að hvaða marki beiðst er framkvæmdar á upptökuheimildinni, yfirlýsing um þær ráðstafanir sem samningsríkið, sem leggur fram beiðni, hefur gripið til, í því skyni að upplýsa grandlausan þriðja aðila og til að tryggja sanngjarna málsmeðferð, og yfirlýsing um að upptökuheimildin sé endanleg, ...

[en] In the case of a request pertaining to paragraph 1 b) of this article, a legally admissible copy of an order of confiscation upon which the request is based issued by the requesting State Party, a statement of the facts and information as to the extent to which execution of the order is requested, a statement specifying the measures taken by the requesting State Party to bona fide third parties and to ensure due process and a statement that the confiscation order is final;

Rit
[is] Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu, 9.-11.12.2003

[en] United Nations Convention against Corruption

Skjal nr.
DKM08Sspillingarsamn-Sþ
Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.