Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kynþáttur
ENSKA
race
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... beiðnin sé lögð fram í því skyni að saksækja mann eða refsa honum vegna kynferðis hans, kynþáttar, trúar, þjóðernis, uppruna eða stjórnmálaskoðana eða ef orðið yrði við beiðninni myndi það veikja stöðu hans af einhverri þeirri ástæðu sem fyrr greinir.

[en] ... the request has been made for the purpose of prosecuting or punishing a person on account of that person''s sex, race, religion, nationality, ethnic origin or political opinions or that compliance with the request would cause prejudice to that person''s position for any one of these reasons.

Skilgreining
hópur fólks með svipuð arfgeng útlitseinkenni, s.s. hörundslit og hár, eða með tiltekna siði og trú sem gengið hafa í arf, t.d. norrænir menn, arabar, indjánar, gyðingar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri, skipulagðri glæpastarfsemi, 12.-15.12.2000

[en] United Nations Convention against Transnational Organized Crime

Skjal nr.
T03Sglæpastarfsemi
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira