Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dómsmálayfirvöld
ENSKA
judicial authorities
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... sjá til þess, með fyrirvara um ákvæði 18. og 27. gr. samnings þessa, að yfirvöld á sviði stjórnsýslu og eftirlits og yfirvöld sem framfylgja lögum og önnur yfirvöld, sem heyja baráttu gegn peningaþvætti (þar með talin dómsmálayfirvöld þar sem það á við samkvæmt landslögum), geti unnið saman og skipst á upplýsingum ...

[en] Shall, without prejudice to articles 18 and 27 of this Convention, ensure that administrative, regulatory, law enforcement and other authorities dedicated to combating money-laundering (including, where appropriate under domestic law, judicial authorities) have the ability to cooperate and exchange information ...

Rit
[is] Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri, skipulagðri glæpastarfsemi, 12.-15.12.2000

[en] United Nations Convention against Transnational Organized Crime

Skjal nr.
T08Sglæpastarfsemi
Athugasemd
Hér er vísað til yfirvalda dómsmála, þ.e. dómsmálaráðherra og hans ráðuneytis.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira