Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leynileg aðgerð
ENSKA
undercover operation
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ... að heimila lögbærum yfirvöldum sínum á landsvæði sínu að færa sér í nyt, með viðeigandi hætti, afhendingu undir eftirliti og, þar sem það telur við eiga, að beita öðrum óhefðbundnum rannsóknaraðferðum, t.d. rafrænu eða annars konar eftirliti og leynilegum aðgerðum, í því skyni að ná árangri í baráttu gegn skipulagðri glæpastarfsemi.

[en] ... to allow for the appropriate use of controlled delivery and, where it deems appropriate, for the use of other special investigative techniques, such as electronic or other forms of surveillance and undercover operations, by its competent authorities in its territory for the purpose of effectively combating organized crime.

Rit
[is] Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri, skipulagðri glæpastarfsemi, 12.-15.12.2000

[en] United Nations Convention against Transnational Organised Crime

Skjal nr.
T03Sglæpastarfsemi
Aðalorð
aðgerð - orðflokkur no. kyn kvk.