Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dvalarstaður
ENSKA
whereabouts
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... að koma á tilhögun sem er ætlað að veita slíku fólki líkamlega vernd, nefna má, að því marki sem nauðsyn krefur og er gerlegt, að finna því ný heimkynni og að heimila, þegar við á, að upplýsingum um hverjir eigi í hlut sé haldið leyndum svo og upplýsingum um dvalarstað þeirra eða að aðgangur að slíkum upplýsingum sé takmarkaður;

[en] Establishing procedures for the physical protection of such persons, such as, to the extent necessary and feasible, relocating them and permitting, where appropriate, non-disclosure or limitations on the disclosure of information concerning the identity and whereabouts of such persons;

Skilgreining
aðsetur
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri, skipulagðri glæpastarfsemi, 12.-15.12.2000

[en] United Nations Convention against Transnational Organised Crime

Skjal nr.
T08Sglæpastarfsemi
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira