Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímabundinn flutningur milli starfa
ENSKA
secondment
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] ... efna til samstarfs um og stuðla að því á alþjóðavettvangi, og, þar sem það á við, nota til þess stofnanir sem fyrir eru, að þróa og framkvæma menntunar- og þjálfunaráætlanir, þar með talið að auka getu þjóða, sérstaklega mannlega getu og hæfni stofnana, og starfsmannaskipti og tímabundinn flutning milli starfa í því skyni að þjálfa sérfræðinga á þessu sviði, einkum fyrir þróunarlönd, og auka vitund almennings á landsvísu um upplýsingar um loftslagsbreytingar og aðgengi að þeim.

[en] Cooperate in and promote at the international level, and, where appropriate, using existing bodies, the development and implementation of education and training programmes, including the strengthening of national capacity building, in particular human and institutional capacities and the exchange or secondment of personnel to train experts in this field, in particular for developing countries, and facilitate at the national level public awareness of, and public access to information on, climate change.

Rit
Kýótóbókunin við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar

Skjal nr.
kyoto endurskodun.jan02
Aðalorð
flutningur - orðflokkur no. kyn kvk.