Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagaheimildir
ENSKA
legal powers
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lögbær yfirvöld skulu:
...
e) hafa lagaheimildir til að annast opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi og til að grípa til þeirra aðgerða sem kveðið er á um í þessari reglugerð, ...

[en] Competent authorities shall:
...
e) have the legal powers to perform official controls and other official activities and to take the action provided for in this Regulation;

Skilgreining
ákvæði í settum lögum sem veita, réttilega túlkuð, fullnægjandi heimild til e-s
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1012 frá 8. júní 2016 um dýraræktarskilyrði og ættfræðileg skilyrði vegna undaneldis, viðskipta með hreinræktuð kynbótadýr, kynblönduð undaneldissvín og kímefni þeirra og komu þeirra inn í Sambandið og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 652/2014, tilskipunum ráðsins 89/608/EBE og 90/425/EBE og niðurfellingu á tilteknum gerðum á sviði kynbóta á dýrum (reglugerðin um kynbætur á dýrum)

[en] Regulation (EU) 2016/1012 of the European Parliament and of the Council of 8 June 2016 on zootechnical and genealogical conditions for the breeding, trade in and entry into the Union of purebred breeding animals, hybrid breeding pigs and the germinal products thereof and amending Regulation (EU) No 652/2014, Council Directives 89/608/EEC and 90/425/EEC and repealing certain acts in the area of animal breeding (Animal Breeding Regulation)

Skjal nr.
32016R1012
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.