Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
athöfn
ENSKA
act
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Maður, sem til stendur að flytja frá aðildarríki í samræmi við ákvæði 10. og 11. mgr. þessarar greinar, skal ekki, nema aðildarríkið samþykki það, sæta saksókn, gæslu, refsingu eða neinni annarri skerðingu á persónufrelsi sínu á landsvæði þess ríkis sem hann er fluttur til vegna athafna, athafnaleysis eða sakfellinga, sem áttu sér stað áður en hann yfirgaf landsvæði þess ríkis sem hann var fluttur frá, og gildir einu af hvaða þjóðerni hann er.

[en] Unless the State Party from which a person is to be transferred in accordance with paragraphs 10 and 11 of this article so agrees, that person, whatever his or her nationality, shall not be prosecuted, detained, punished or subjected to any other restriction of his or her personal liberty in the territory of the State to which that person is transferred in respect of acts, omissions or convictions prior to his or her departure from the territory of the State from which he or she was transferred.

Skilgreining
ytri líkamleg hreyfing sem er manni sjálfráð. Gagnstætt - athafnaleysi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri, skipulagðri glæpastarfsemi, 12.-15.12.2000

[en] United Nations Convention against Transnational Organized Crime

Skjal nr.
T08Sglæpastarfsemi
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira