Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endursending
ENSKA
return
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð merkir hugtakið tengifulltrúi innflytjendamála fulltrúi eins aðildarríkis sem er útsendur á vegum útlendingaeftirlitsins eða annarra lögbærra yfirvalda til þess að koma á og viðhalda sambandi við yfirvöld gistiríkisins í þeim tilgangi að stemma stigu við ólöglegum innflutningi fólks, annast endursendingu ólöglegra innflytjenda og stjórna löglegum innflutningi fólks.

[en] In this Regulation "immigration liaison officer" means a representative of one of the Member States, posted abroad by the immigration service or other competent authorities in order to establish and maintain contacts with the authorities of the host country with a view to contributing to the prevention and combating of illegal immigration, the return of illegal immigrants and the management of legal migration.

Skilgreining
ferlið í tengslum við för ríkisborgara þriðja lands til baka - hvort sem hann uppfyllir af frjálsum vilja þá skyldu að snúa aftur eða það er gegn vilja hans - til:
- upprunalands síns, eða
- gegnumferðarlands, í samræmi við samninga Bandalagsins eða tvíhliða samninga um endurviðtöku eða annað samkomulag, eða
- annars þriðja lands, sem viðkomandi ríkisborgari þriðja lands kýs sjálfviljugur að snúa aftur til og þar sem tekið verður við honum (32008L0115)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 377/2004 frá 19. febrúar 2004 um að koma á neti tengifulltrúa innflytjendamála

[en] Council Regulation (EC) No 377/2004 of 19 Febuary 2004 on the creation af an immigration liaison officers network

Skjal nr.
32004R0377
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.