Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mjöl úr korni
ENSKA
cereal flour
DANSKA
mel af korn
SÆNSKA
finmalet mjöl
FRANSKA
farine de céréales
ÞÝSKA
Getreidemehl
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... fínt kaffibrauð: smákökur, kex, tvíbökur, kornstangir (e. cereal bar), hveitikökur, kramarhús, kexþynnur, gerklattar (e. crumpet) og engiferbrauð, sem og stökkt kex, hrökkbrauð og brauðlíki. Í þessum flokki er stökkt kex þurrt kex (bökuð vara, að stofni til úr mjöli úr korni), ...

[en] ... fine bakery wares: cookies, biscuits, rusks, cereal bars, scones, cornets, wafers, crumpets and gingerbread, as well as crackers, crisp breads and bread substitutes. In this category a cracker is a dry biscuit (a baked product based on cereal flour);

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2158 frá 20. nóvember 2017 um að koma á mildandi ráðstöfunum og viðmiðunarmörkum til að draga úr tilvist akrýlamíðs í matvælum

[en] Commission Regulation (EU) 2017/2158 of 20 November 2017 establishing mitigation measures and benchmark levels for the reduction of the presence of acrylamide in food

Skjal nr.
32017R2158
Aðalorð
mjöl - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
kornmjöl

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira