Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugskeyti
ENSKA
missile
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Leyfilegur búnaður til hernaðar, meðal annars en ekki einvörðungu, skothylki, sprengjur, skeyti, jarðsprengjur og tundurdufl, flugskeyti, rakettur, skerhleðslur, handsprengjur og brynbrjótar sem framleidd eru einvörðungu fyrir her og lögreglu samkvæmt lögum og reglum viðkomandi aðildarríkis.

[en] "Duly authorized military devices" include, but are not restricted to, shells, bombs, projectiles, mines, missiles, rockets, shaped charges, grenades and perforators manufactured exclusively for military or police purposes according to the laws and regulations of the State Party concerned.

Rit
Samningur um merkingu plastsprengiefna til að unnt sé að bera kennsl á þau, 1.3.1991

Skjal nr.
UN-terr04
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.