Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Eystrasaltslöndin
ENSKA
Baltic Sea Region
DANSKA
Østersøområdet
SÆNSKA
Östersjöregionen
FRANSKA
la région de la mer Baltique
ÞÝSKA
der Ostseeraum
Svið
landa- og staðaheiti
Dæmi
[is] ... hafa í huga viðleitni sína til að þróa frekar viðbúnað við neyðarástandi af völdum kjarnorku eða geislunar og góð samskipti milli samningsaðila á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum og stuðla að marghliða samstarfi um skipti á gögnum um vöktun vegna geislunar, til hagsbóta fyrir alla samningsaðila, ...

[en] Considering their efforts to further develop preparedness for nuclear and radiological emergencies and good relationships between the Parties in the Nordic and Baltic Sea Region and contribute to a multilateral co-operation on exchange of radiation monitoring data to the benefit of all Parties, ...

Rit
Samningur um skipti á gögnum um vöktun vegna geislunar, 7.6.2001

Skjal nr.
T01Sgeisla
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira