Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
friður
ENSKA
peace
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ...HAFA Í HUGA tilgang og meginreglur sáttmála Sameinuðu þjóðanna um að varðveita frið og öryggi í heiminum og stuðla að vináttu og samvinnu meðal ríkja, ...

[en] ... HAVING IN MIND the purposes and principles of the Charter of the United Nations concerning the maintenance of international peace and security and the promotion of friendly relations and co-operation among States, ...

Skilgreining
(í þjóðarétti) friðsamlegt ástand, það að stríði eða átökum linnir. Hins vegar ófriður
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum á sjó, 10.3.1988
Skjal nr.
UN-terr02
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.